Vikan hjá 6.bekk

Seinasta vika var fjörug hjá sjötta bekk. Þau voru búin að safna sér upp í fiðrildaveislu og fyrir valinu varð skemmtiferð í Rush. Á fimmtudag og föstudag voru svo haldnir fjölgreindarleikar í Skarðshlíðarskóla. Nemendum skólans var þá skipt í hópa og flökkuðu um skólann þar sem hin ýmsu verkefni voru leyst. Á svæði sjötta bekkjar gerðu nemendur „Lífið er núna“ armbönd til styrktar Krafti, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbameins og aðstandendur. Meðfylgjandi eru myndir frá vikunni.

l


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is