Nemendaskápar
Nemendur í 8.-10. bekk geta leigt sér nemendaskápa með lás.
Nemendurnir greiða 1000 kr. í tryggingu fyrir skápinn. Ef nemendur skila skápnum og lásnum í fullkomnu standi í árslok fá þeir trygginguna til baka.
- Eldri færsla
- Nýrri færsla