19.10.2020 : Íþróttir og sund

Það verður áframhaldandi breyting á íþróttum og sundi í Skarðshlíðarskóla.
Út október verða íþróttir kenndar úti og sund verður kennt í heimastofu nemenda. Vinsamlegast klæðið nemendur eftir veðri.

Until the end of October the gym class and swimming lessons will continue to be different. The gym will take place outside on the school playground and the swimming lessons will be in the student’s home room. Please dress the students according to weather. 

...meira

14.10.2020 : Hjól, hlaupahjól og góða veðrið

Við fögnum því hve duglegir nemendur eru að koma, gangandi, hjólandi og á hlaupahjólum í skólann. En það eru nokkur atriði sem við viljum biðja ykkur um að ræða við börnin ykkar.

...meira

14.10.2020 : 4. bekkur

Í náttúrufræði hafa nemendur í 4 bekk verið að læra um árstíðirnar og hvað einkennir hverja árstíð. Nemendum var skipt í fjóra hópa sem bjuggu til myndbönd í smáforritinu Stop motion. Hér er hægt að skoða myndböndin

...meira

13.10.2020 : Íslenska sem annað tungumál

Í vikunni æfðu ungir nemendur í íslensku sem öðru tungumáli sig í að skrifa orð og tölur með því að kasta tengingum sem sýna bæði bókstafi og tölustafi. Þau fengu að kasta teningunum þrisvar til að eiga möguleika á að skrifa niður hvert orð. Hver bókstafur gefur stig sem þau þurftu líka skrá niður. Máltækið æfingin skapar meistarann á svo sannarlega við hér.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is