19.2.2021 : Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur í 7.bekk hófu æfingar fyrir Stóru upplestrarkeppnina á degi Íslenskrar tungu í nóvember. Mánudaginn 8.febrúar voru haldnar tvær keppnir innan skólans þar sem 10 bestu lesarar árgangsins voru valdir. Föstudaginn 12. febrúar var skólakeppnin haldin, þar voru valdir tveir nemendur, þau Aníta Guðrún og Arnór sem keppa fyrir hönd skólans í lokakeppninni sem verður í Víðistaðakirkju í mars. Darri var valinn varamaður. Við óskum þeim til hamingju með frábæran árangur. 

Upplestur21

...meira

17.2.2021 : 9.bekkur

9. bekkur í grafíkvinnu. Verkefnið “Fjármark verður fjall”.

...meira

17.2.2021 : Heimsókn í Íshúsið

Valið Sköpun fór í heimsókn í Íshúsið hér í bæ og kynnti sér starfsemina þar. Mjög skemmtilegar og fræðandi móttökur.

...meira

12.2.2021 : 4.bekkur

Undanfarnar vikur hefur 4. bekkur unnið fjölbreytt verkefni á ýmsum íslensku og stærðfræði stöðvum. 

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is