14.6.2021 : Óskilamunir

Skólinn verður opinn 15.-18. júni frá 8:00-16:00 (lokað 17. júní) og hvetjum við foreldra til að koma og fara yfir óskilamuni. Í næstu viku verða óskilamunir gefnir til hjálparsamtaka.

...meira
Thekkingarsetrid19

9.6.2021 : Vorferð 3. og 4. bekkjar

3. og 4. bekkur fóru í Þekkingarsetrið á mánudaginn. 

...meira

8.6.2021 : Skólaslit 10. júní

Skólaslit í Skarðshlíðarskóla eru 10. júní, nemendur mæta á sal skólans en vegna samkomutakmarkana verða skólaslit án foreldra að þessu sinni.

Yngstastig kl.9

Miðstig kl.10

Unglingastig kl.11

7.6.2021 : Skarðssel þessa vikuna

Skarðssel er opið:
Þriðjudaginn 8.júní: 11:10-17:00
Miðvikudaginn 9.júní: 11:10-17:00
Fimmtudaginn 10.júní: 8:00-12:00
Föstudaginn 11. júní: lokað

Skráningu fyrir lengda viðveru þessa daga lauk á miðnætti 3. júní sl.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is