Gledilega-paska-

25.3.2024 : Gleðilega páska

Skrifstofa skólans er lokuð í dymbilvikunni. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. apríl

...meira

18.3.2024 : Stóra upplestrarkeppnin

Föstudaginn 8.mars fóru fram úrslit hér innan skólans í stóru upplestarkeppninni. Fulltrúar Skarðshlíðarskóla á lokahátíð stóru upplestarkeppninnar sem fer fram í Víðistaðakirkju þriðjudaginn 19.mars verða Nökkvi Leó Kristjánsson og Arnar Logason. Varamaður er Ingi Hólmar Guðmundsson.

...meira

15.3.2024 : Páskabingó - 10.bekkjar


Paska-Bingo-2024

15.3.2024 : Takk fyrir komuna á opið hús í dag

Frábær mæting var á opið hús hjá okkur í dag þar sem afrakstur þemavikunnar var sýndur. Fyrir þá sem vilja skoða meira eða komust ekki í dag þá var fréttahópur að störfum alla vikuna og afrakstur þeirra vinnu er hægt að sjá á eftirfarandi slóð bit.ly/skardsfrettir24

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is