182034387_941958933219984_7648897821603099386_n

5.5.2021 : Góða veðrið í dag

Nemendur á yngsta stigi nýttu góða veðrið í dag til útiveru og einnig var Fiðrildaveisla hjá 4. bekk þar sem nemendur höfðu valið útidótadag. 

...meira

30.4.2021 : Töfranámskeið fyrir nemendur í Skarðshlíðarskóla

Töframaðurinn Jón Víðis ætlar að vera með töfranámskeið á miðvikudögum í mai - 5., 12., 19. og 26. maí.Jon-V

Námskeiðin eru tvö, fyrir yngri 1-2 bekk kl. 13:30 (hámark 12) og eldri 3-7 bekk kl. 14:40 (hámark 16)

Á námskeiðinu mun hann kenna auðveld og erfið töfrabrögð, stór og lítil, í samræmi við aldur og getu þátttakenda í hverjum hóp. Meðal annars hvering á að breyta blaði í pening, láta hluti birtast og hverfa, o.fl. Jón Víðis segist bara gera skemmtileg töfrabrögð því hin eru svo leiðinleg.

...meira

28.4.2021 : Skráning í sumarfrístund Skarðssels er hafin | Registration for summer activities in Skarðssel is now open

Skráning í sumarfrístund er hafin | Registration for summer activities is now open

<<English below>>

Í Hafnarfirði er boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn og ungmenni yfir sumartímann. Á vefnum www.tomstund.is er hægt að skoða námskeið og sumarfrístund á vegum Hafnarfjarðarbæjar. Opið er fyrir skráningar frá og með 28. apríl 2021. Skráning fer fram hér

...meira

21.4.2021 : 9. Bekkur

Blómagerð fyrir sumarið. Gleðilegt sumar!

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is