Frístundaheimilið Skarðssel

Opnunartímar:
Eftir skóla til kl:17:00
Skarðssel er opið á skipulagsdögum, samtalsdögum, skertum dögum og í jóla-og páskafrí. Þessir dagar eru kallaðir lengd viðvera. Á lengdi viðveru opnar Skarðssel kl:8 og lokar kl:17. Það er sérstök skráning á lengdri viðveru og eru það auglýst þegar að því kemur. Skráning fer fram á vala.is.
Skarðssel er með lokað á rauðum dögum, í vetrafríi og er með 1 skipulagsdag á önn þar sem er lokað. 

Skráning:
Skráning í frístundaheimilið er á mínum síðum á hafnarfjordur.is

Hafa samband:

netfang: skardssel@skardshlidarskoli.is
Sími: 527-7309 (á opnunartíma Skarðssels)
Fjóla Sigrún, deildarstjóri Tómstundamiðstöðvar: fjola@skardshlidarskoli.is / 664-5823
Eva Dögg, aðstoðardeildarstjóri Tómstundamiðstöðvar: evah@skardshlidarskoli.is

Frístundabíllinn:
Frístundabílinn fer á hverjum virkum degi á æfingar sem byrja kl:15:00 og 16:00.
Starfsmaður frá frístundaheimilinu Skarðssel er með í hverri för.
Bílinn leggur af stað kl:14:20 og 15:20
Skráning í bílinn er á mínum síðum á hafnarfjordur.is og er það á ábyrgð foreldra að skráningin í bílinn sé rétt.

 

 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is