Óskilamunir
Oft safnast töluvert af óskilafatnaði á göngum skólans. Ef fötin eru merkt komast þau strax til skila. Skólaliðar leggja sig fram um að koma óskilafatnaði og töskum í réttar hendur og eru foreldrar beðnir um að koma við í skólanum ef þeir sakna einhvers. Fatnaður sem er ósóttur eftir skólaslit er gefinn til Rauða krossins.
- Eldri færsla
- Nýrri færsla