Áfallaáætlun Skarðshlíðarskóla 2023
Í hverjum skóla þarf að vera til áætlun um viðbrögð ef upp koma slys í nemenda- eða starfsmannahópnum
Lesa meiraRöskun á skólastarfi vegna óveðurs
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. Foreldrar eru beðnir um að tilkynna til skólans ef barnið verður heima vegna veðurs.
Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is