Reglur um spjaldtölvur


Skýrar reglur gilda um notkun spjaldanna innan veggja skólans sem eru sýnilegar á öllum svæðum skólans. Í reglunum kemur fram að spjöldin eru fyrst og fremst námstæki og að notkun þeirra er stýrt af kennara. 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is