Fréttir

Frétt frá 7. bekk
7. bekkur hefur undanfarnar tvær vikur unnið að áhugasviðsverkefni og haldin var sýning á lokaafurð föstudaginn 2. júní. Foreldrar og aðrir forráðamenn voru boðnir í heimsókn og heppnaðist sýningin afskaplega vel. Nemendur fengu frjálsar hendur með viðfangsefni en skilyrði var að tengja efnið á einhvern hátt annað hvort við loftlagsbreytingar, mengun eða trúarbrögð. Mörg glæsileg verkefni litu dagsins ljós og metnaður nemenda var í fyrirrúmi.
Lesa meiraSkólaslit
Skólaslit föstudaginn 9. júní
kl. 8:30 kl. 9:00 kl. 9:30 kl. 10:00 |
1.-2. bekkur 3.-4. bekkur 5.-7. bekkur 8.-9. bekkur |
· Nemendur mæta í heimastofur og ganga í röð með kennaranum sínum í matsal
· Eftir dagskrá á sal ganga nemendur í röðum inn í stofur með kennara, yngsti árgangurinn fer fyrst og svo koll af kolli
· Í heimastofu afhendir umsjónarkennari vitnisburð og þakkar nemendum fyrir veturinn
· Ef nemandi mætir ekki á skólaslit á að skila gögnum hans á skrifstofu. Þar eru gögnin geymd í skjalaskáp þar til þau eru sótt
Lesa meira- Útiíþróttir frá 25. maí
- Verkfall þriðjudag og miðvikudag
- Starfsdagur
- Skólapúls
- Innritun í frístund fyrir skólaárið 2023-2024
- Snillismiðja
- Heimili og skóli - Takk fyrir okkur og upptaka frá fundi
- Drekalestri 2023 lauk í dag 28. apríl
- Litla upplestrarkeppnin
- 1.bekkur fær gjöf
- Næstu dagar
- Tónmennt
- 2.bekkur - Skemmtileg verkefnavinna
- Drekalestur Skarðshlíðarskóla 2023
- Páskafrí
- Tónmennt - 5.bekkur
- Sápugerð í myndmenntavali.
- Menningarmiðillinn Skarðsfréttir
- Uppskrift í þemaviku: Anzac smákökur
- Skertur skóladagur á morgun föstudag
- Stóra upplestrarkeppnin
- Myndmennt
- Fundur Foreldra og Heimilis og skóla - 14.mars
- Fræðslufundur - Líðan og læsi
- Skíðaferð 5-10.bekkjar
- Öskudagur
- Dagskrá næstu daga
- Appelsínugul viðvörun að morgni þriðjudags 7.febrúar
- Samtalsdagur 3.febrúar
- Barnaheill og Skarðshlíðarskóli bjóða á fyrirlestur
- Jólafrí og mæting á nýju ári
- Jólaball: Dagskrá
- Íþróttir - mikið fjör
- 2.bekkur
- Opinn fyrirlestur um stafrænar áskoranir og ofbeldi
- 3.bekkur: Ferð á Þjóðminjasafnið
- Gunnar Helgason - Upplestur
- Vinavika: 6.bekkur og 1.bekkur
- Fréttir 7. Bekkur
- Símalaus sunnudagur - Barnaheill
- Brunaæfing
- Erlend heimsókn
- Blakfélagi Hafnarfjarðar
- Bekkjarferð á Úlfljótsvatn
- 1.bekkur fór á Maximús tónleika þann 30.sept
- Aðalfundur Foreldrafélags Skarðshlíðarskóla
- Afmælishátíð Skarðshlíðarskóla
- Íslandsmeistari í golfi
- Skólasetning
- Nýir nemendur í 2. - 10. bekk
- Sumarleyfi
- Frístundabíllinn er kominn í sumarfrí
- Vikan hjá 6.bekk
- Vorhátíð Skarðshlíðarskóla
- Skólaslit Fimmtudaginn 9.júní
- Umhverfis- og góðgerðarvika Skarðshlíðarskóla
- Skráning í sumarfrístund er hafin!
- Kiwanisklúbbarnir í Hafnarfirði færðu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma
- Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar
- Búið er að opna fyrir skráningu á frístundaheimili skólaárið 2022-2023
- Góðgerðarmarkaður unglingadeildar
- Þemadagar í Skarðshlíðarskóla 2022
- 4.bekkur lærir forritun
- Hafnfirska upplestrarkeppnin var haldin í 7. bekk föstudaginn 11. mars
- 10.bekkur í vettvangsferð á Kjarvalsstaði
- Lífið í smíðastofunni
- Leirverk eftir nemendur í 4.,7. og 10 bekk
- Samtalsdagur 8. febrúar á netinu
- Appelsínugul veðurviðvörun
- Matarþjónusta hefst 13. janúar
- Skólastarfið 4.-12. janúar 2022
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar í upphafi nýs árs 2022
- Jólakveðja frá Skarðshlíðarskóla
- Nemendur í 1. bekk læra forritun
- Bókasafnið komið í jólabúninginn!
- Bjarni Fritzson rithöfundur í heimsókn
- Bókagjafir
- Fréttir úr Mið Skarði
- Frjálsar íþróttir
- Fréttir af nemendum í 1.bekk
- Úrræði fyrir 12-15 ára unglinga
- Halloween íþróttakennsla
- Fréttir af nemendum í 2.bekk
- 5. og 6. bekkur - Grunnskólamót í blaki
- 3. bekkur – samvera á sal
- 4. bekkur - fiðrildaveisla
- 4. bekkur - árstíðirnar
- Verk eftir 9. og 10. bekk til sýnis á bókasafni skólans
- Nemendurnir í 5.bekk setja sig í spor landnámsvíkinganna
- Fyrsta samvera miðdeildar í vetur
- Toontastic smáforritið notað í UT vikunni hjá 6. bekk
- Þemaverkefni hjá 7.bekk um Snorra sögu
- Mentor leiðbeiningar fyrir foreldra
- Appelsínugul veðurviðvörun í dag - skilaboð til foreldra
- Handbók foreldra
- Ólympíuhlaupið
Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is