Fréttir
Sumarleyfi
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 4. júlí til 8.ágúst.
Opnunartími 8. - 12. ágúst er frá 10:00 til kl 14:00.
Frá15.ágúst er opið frá kl 7:30 til 15:00 nema á föstudögum, þá er opið til kl 14:00.
Skólasetning verður 23.ágúst.
Njótið sumarsins
Sumarkveðja,
Starfsfólk Skarðshlíðarskóla
Frístundabíllinn er kominn í sumarfrí
Frístundabíllinn er kominn í sumarfrí og byrjar aftur í haust. Fleiri upplýsingar um það koma síðar.
Lesa meiraVikan hjá 6.bekk
Seinasta vika var fjörug hjá sjötta bekk. Þau voru búin að safna sér upp í fiðrildaveislu og fyrir valinu varð skemmtiferð í Rush. Á fimmtudag og föstudag voru svo haldnir fjölgreindarleikar í Skarðshlíðarskóla. Nemendum skólans var þá skipt í hópa og flökkuðu um skólann þar sem hin ýmsu verkefni voru leyst. Á svæði sjötta bekkjar gerðu nemendur „Lífið er núna“ armbönd til styrktar Krafti, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbameins og aðstandendur. Meðfylgjandi eru myndir frá vikunni.
Vorhátíð Skarðshlíðarskóla
Við viljum vekja athylgi á að vorhátíð Skarðshlíðarskóla verður haldin í fyrsta sinn næstkomandi þriðjudag þann 7.júní frá 17:00 - 19:00. Endilega takið daginn frá.
- Skólaslit Fimmtudaginn 9.júní
- Umhverfis- og góðgerðarvika Skarðshlíðarskóla
- Skráning í sumarfrístund er hafin!
- Kiwanisklúbbarnir í Hafnarfirði færðu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma
- Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar
- Búið er að opna fyrir skráningu á frístundaheimili skólaárið 2022-2023
- Góðgerðarmarkaður unglingadeildar
- Þemadagar í Skarðshlíðarskóla 2022
- 4.bekkur lærir forritun
- Hafnfirska upplestrarkeppnin var haldin í 7. bekk föstudaginn 11. mars
- 10.bekkur í vettvangsferð á Kjarvalsstaði
- Lífið í smíðastofunni
- Leirverk eftir nemendur í 4.,7. og 10 bekk
- Samtalsdagur 8. febrúar á netinu
- Appelsínugul veðurviðvörun
- Matarþjónusta hefst 13. janúar
- Skólastarfið 4.-12. janúar 2022
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar í upphafi nýs árs 2022
- Jólakveðja frá Skarðshlíðarskóla
- Nemendur í 1. bekk læra forritun
- Bókasafnið komið í jólabúninginn!
- Bjarni Fritzson rithöfundur í heimsókn
- Bókagjafir
- Fréttir úr Mið Skarði
- Frjálsar íþróttir
- Fréttir af nemendum í 1.bekk
- Úrræði fyrir 12-15 ára unglinga
- Halloween íþróttakennsla
- Fréttir af nemendum í 2.bekk
- 5. og 6. bekkur - Grunnskólamót í blaki
- 3. bekkur – samvera á sal
- 4. bekkur - fiðrildaveisla
- 4. bekkur - árstíðirnar
- Verk eftir 9. og 10. bekk til sýnis á bókasafni skólans
- Nemendurnir í 5.bekk setja sig í spor landnámsvíkinganna
- Fyrsta samvera miðdeildar í vetur
- Toontastic smáforritið notað í UT vikunni hjá 6. bekk
- Þemaverkefni hjá 7.bekk um Snorra sögu
- Mentor leiðbeiningar fyrir foreldra
- Appelsínugul veðurviðvörun í dag - skilaboð til foreldra
- Handbók foreldra
- Ólympíuhlaupið
- Sesam og kókoslaus skóli
- Saman í takt - samstarf skólastiga í Skarðshlíðarskóla
- Ólympíuhlaup ÍSÍ
- Seinni bólusetning barna í 7. til 10.bekk.
- Heimilisfræði
- Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
- Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst
- Óskilamunir
- Vorferð 3. og 4. bekkjar
- Skólaslit 10. júní
- Skarðssel þessa vikuna
- Myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi
- Fjölgreindarleikar
- Símar óvirkir í skólanum
- Teikningar 3. bekkjar í Global Village Museum
- Litrík fiðrildi
- Lestrarsprettur
- Góða veðrið í dag
- Töfranámskeið fyrir nemendur í Skarðshlíðarskóla
- Skráning í sumarfrístund Skarðssels er hafin | Registration for summer activities in Skarðssel is now open
- 9. Bekkur
- Þemaverkefnið um Óðinn galdrakarl
- Útikennsla í stærðfræði í 4. Bekk
- Styrkur úr Sprotasjóði
- Lestrarstund á bókasafninu
- Aprílmánuður og blái dagurinn
- Skráning á frístundaheimili skólaárið 2021-2022
- Bréf til foreldra v/ páskafrís (English and Polish attached)
- Stóra upplestrarkeppnin
- Galdradagar heimasíða
- Þemadagar fara vel af stað
- Þemadagar 22.-25. mars
- Fallegar myndir
- Hvatningarferðlaun foreldraráðs Hafnarfjarðar
- FRÉTTIR ÚR ÍÞRÓTTUM
- Stóra upplestrarkeppnin
- 9.bekkur
- Heimsókn í Íshúsið
- 4.bekkur
- Bollu- og öskudagur í Skarðshlíðarskóla
- 100 daga hátíð hjá 1.bekk
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Heitavatnslaust á mánudag
- SUNDKNATTLEIKUR OG BOLTASTRÍÐ
- Spurningakeppnin Veistu Svarið
- Óskilamunadagur
- Fréttir af 6. bekk
- 9. bekkur fór á Laugarvatn
- Fræðslufundur fyrir foreldra þriðjudaginn 26. janúar.
- Frétt frá 7. bekk
- Ný birtingarmynd kynferðisbrota gegn börnum (English and Polish below)
- Heimilisfræði
- Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
- Fréttir af 9.bekk
Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is