Dagskrá framundan

8.2.2022 Samtalsdagur

Samtalsdagur verður 8. febrúar. Þennan dag verður enginn skóli en foreldrar og nemendur hitta kennarana sína í fyrirfram ákveðnum samtalstíma.

Skarðssel verður opið frá 8:00-17:00 en það þarf að skrá börnin sérstaklega þennan dag.

...meira
 

14.2.2022 Skíðaferð mið- og unglingardeildar

Skíðaferð mið- og unglingadeildar verður 14. febrúar.

...meira
 

21.2.2022 - 22.2.2022 Vetrarfrí

21. og 22. febrúar er vetrarfrí og þar með enginn skóli.

Skarðssel er einnig lokað.

...meira
 

2.3.2022 Öskudagur

Öskudagur er 2. mars. Skarðssel verður opið frá 11:10-17:00 en það þarf að skrá börnin sérstaklega þennan dag.

...meira
 

Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is