Lestrarsprettur

  • Among us
  • Among us viðurkenning

Lestrarsprettur var í Skarðshlíðarskóla frá 13. – 27. apríl. Þemað að þessu sinni var Among Us. Fyrir hverja klukkustund sem lesin var fengu börnin einn Among Us kall. Hver árgangur var með sinn lit og var hvert stig með Among Us ,,skip“ á ganginum. Among Us kallarnir voru svo hengdir upp á viðeigandi skip.

Við vorum rosalega dugleg að lesa og í heildina las allur skólinn 676 klukkustundir. Vel gert!


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is