Íslenska sem annað tungumál

Í vikunni æfðu ungir nemendur í íslensku sem öðru tungumáli sig í að skrifa orð og tölur með því að kasta tengingum sem sýna bæði bókstafi og tölustafi. Þau fengu að kasta teningunum þrisvar til að eiga möguleika á að skrifa niður hvert orð. Hver bókstafur gefur stig sem þau þurftu líka skrá niður. Máltækið æfingin skapar meistarann á svo sannarlega við hér.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is