Fyrsta samvera miðdeildar í vetur

Sjötti bekkur sá um fyrstu samveru miðdeildar í morgun. Nemendur buðu upp á frumsamið leikrit, hæfileikakeppni og tískusýningu. Samveran heppnaðist frábærlega og kennarar bekkjarins eru stoltir af því hvað nemendur voru hugmyndaríkir og vinnusamir við undirbúninginn. Það var einnig gaman að sjá hvað margir foreldrar sáu sér fært að mæta og nutu afrakstursins af þessari flottu vinnu hjá krökkunum.

244614314_593032001837140_2161774238022973159_n

244675885_3059413634340934_8101810874035690603_n

244620610_2684954528465454_2509648336967178554_n

244580337_1054571071999711_6910005388188751119_n

244553370_882906769012220_4527026162597854089_n243967811_585874212764499_1627457928170934042_n


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is