Frjálsar íþróttir

Í seinustu viku var farið í frjálsar íþróttir, það er í öðrum tímanum var hástökk, langstökk, spjótkast og kúluvarp. Seinni tíminn fór í grindahlaup, þrístökk og leik sem heitir hundabein. Frjálsar íþróttir er ein af fjölmörgum íþróttum sem við förum í yfir allt skólaárið. Nemendur stóðu sig mjög vel eins og má sjá úr myndum frá 8. bekk.Ithrottir2_1636988422280Ithrottir1_1636988422283 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is