4.bekkur lærir forritun

Nemendur í 4.bekk hafa verið að læra forritun í þessari viku. Þeir hafa fengið kynningu á code.org, sömuleiðis Blue-bot bjöllunum sem hægt er að forrita bæði í spjaldtölvum sem og að forrita sjálfa bjölluna með því að smella á skipanaborðið á henni. Allir hafa sýnt þessu verkefni mikinn áhuga en við munum halda áfram í því næstu vikur. 

AA43B5DE-F7EA-40B3-81C3-21486234401EF130AA5F-82D8-46FF-A1A0-1737DF21F23269FE8D29-C0A0-473C-B51B-564BA34B483C1D719768-8674-420A-B015-6CDB982CCF20FB830AC1-79E3-4D31-A668-BB70CA6D57332AD24971-2264-43AF-8C57-1ABC7221051F1B00DA68-67E2-40ED-907D-0CFD02E6F86C7886C911-B773-4A8F-B6B4-E82FF9C8341C

 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is