Skólamatur

Kæru foreldrar/forráðamenn

Skráning í hádegismat er hafin og sér Skólamatur um hádegismatinn hér í Skarðshlíðarskóla.

Afgreiðsla hádegismáltíða hefst á morgun, 23. ágúst. 

Endilega skráið ykkar börn inn á  https://www.skolamatur.is/  ef þau eiga að vera í mat.Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is