20.5.2019 : 5.bekkur plokkar

Í dag fór 5.bekkur út að plokka. Við gengum Míluna og týndum rusl í leiðinni. Ótrúlega duglegir krakkar hér á ferð.


29.4.2019 : Skráning í frístund fyrir veturinn 2019 - 2020

Frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk starfa við alla grunnskóla í Hafnarfirði. Hlutverk frístunda-heimila er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur fyrir nemendur á aldrinum 6-9 ára.

...meira

29.4.2019 : Leikjanámskeið fyrir útskriftarhópa leikskólanna

Frá 8. – 21. ágúst, eða frá því að sumarlokun leikskólanna lýkur og þar til starf grunnskólanna hefst með formlegum hætti, er boðið uppá fjölbreytt og uppbyggileg leikjanámskeið fyrir 6 ára útskriftarhópa leikskólanna í öllum frístundaheimilum.

...meira

29.4.2019 : Íþrótta- og leikjanámskeið fyrir 7-9 ára.

Í sumar eru íþrótta- og leikjanámskeið starfrækt í öllum frístundaheimilum í Hafnarfirði. Á þeim er farið í fjölbreyttar íþróttir og leiki, göngu- og hjólaferðir og margt fleira.

Námskeiðin hefjast 11. júní og standa flest yfir til 5. júlí.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is