13.11.2019 : Opnir dagar í Skarðshlíðarskóla

Mánudag, þriðjudag og miðvikudag (18. – 20. nóvember) eru opnir dagar í Skarðshlíðarskóla.

Þá gefst forráðamönnum kost á að kíkja við í kennslustund hjá sínu barni, til umsjónakennara, í smiðjur, sund eða íþróttir.

Við vonum að sem flestir geti nýtt sér þetta en við verðum svo aftur með opna dag í febrúar

...meira

7.11.2019 : Starfsdagur og skertur dagur í nóvember

Föstudagurinn 8. nóvember er skertur dagur í Skarðshlíðarskóla. Skóla lýkur 11:30 hjá 1. – 4. bekk og kl. 12:00 hjá 5. – 8. bekk.

Föstudaginn 15. nóvember er starfsdagur. Þá er ekki skóli hjá nemendum en Skarðssel er opið og er skráning byrjuð.

Bestu kveðjur,

...meira

31.10.2019 : Fréttir af bókasafninu

Bókasafnið hjá okkur er allt á uppleið, við erum að koma nýjum og skemmtilegum bókum í hillur hjá okkur vikulega börnunum til mikillar gleði, og er bókasafnið alltaf að verða vinsælla sem er bara æðislegt.

Í þessari viku var hrekkjavökuþema, og var bókasafnið skreytt með hrekkjavökuskrauti og eru allar draugasögurskólans búnar að skreyta borð bókasafnsins.


...meira

24.10.2019 : Fréttir af tölvuvali

Það er ýmislegt skemmtilegt brallað í tölvuvali s.s. heimasíðugerð, forritun og 3D prentun.

Í síðustu viku bjó þessi nemandi til stafinn sinn í forritinu Tinkercad og prentaði hann út í 3D prentaranum okkar.

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is