17.1.2019 : Samtalsdagur


Samtalsdagur verður miðvikudaginn 30. janúar. Þann dag er ekki kennsla en nemendur mæta með foreldrum til viðtals við kennara.
Foreldrar skrá sig í viðtal í gegnum Mentor en opið verður fyrir skráningu í Mentor frá mánudeginum 21. janúar til og með föstudeginum 25. janúar
Opið er Frístundaheimilinu Skarðsseli fyrir þá nemendur sem þar eiga pláss á samtalsdeginum, en foreldrar þurfa að skrá þau sérstaklega. Nánari upplýsingar um það koma fljótlega.


8.1.2019 : Opnunartími skólans á morgnana

Af gefnu tilefni viljum við benda á að skólinn opnar kl 7:45 á morgnana fyrir nemendur. Þá fyrst er komið starfsfólk til vinnu sem sinnir þeim. Húsnæðið verður læst fram að þeim tíma. Áfram verður hægt að hringja á skrifstofa skólans frá kl 7:30 á morgnana.

...meira

19.12.2018 : Jólaball á morgun

Á morgun er jólaball Skarðshlíðarskóla. Nemendur mæta kl. 8:30 í heimastofu og dagskrá lýkur kl. 10:00. Þeir nemendur sem eru skráðir í Skarðssel fara þangað en aðrir eru komnir í jólafrí. Skóli hefst aftur mánudaginn 7. janúar. 

19.12.2018 : Fréttir af 4.bekk

Síðustu þrjár vikur hafa nemendur í 4. bekk verið í lestrarsprett í skólanum, þau hafa safnað jólakúlum sem þau hafa litað og skreytt jólatré með. Nemendur hafa verið mjög duglegir að lesa, samtals hafa þau lesið 3.835 mínútur sem er u.þ.b. 64 klukkustundir. 

Jolakk_1545214272620

...meira

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu

SMT

Í vinnslu

...meira

Lýðræði

í vinnslu

...meira

Gleði

Í vinnslu.

...meira

Fleiri tilkynningar


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is