15.3.2019 : Tímaflakk - Þema dagar í Skarðshlíðarskóla

agana 18. – 21. mars eru þema dagar í Skarðshlíðarskóla. Þemað að þessu sinni er „Tímaflakk“ og verða hin ýmsu tímabil í heimssögunni skoðuð í þaula. Nemendum er skipt í 11 hópa og verða í sama hópnum alla dagana. Hefðbundinn stundatafla verður lögð til hliðar og nemendur fara ekki í sund og íþróttir. Allir verða búnir á sama tíma í skólanum kl. 13:20.

Föstudagurinn 22. mars er skertur dagur eins og fram kemur á skóladagtali skólans.

...meira

8.3.2019 : 5.bekkur með samveru

Þann 14.mars næstkomandi mun 5.bekkur sjá um samveru á sal hér í Skarðhlíðarskóla. Foreldrar og forráðamenn eru velkomin í sal skólanns(2.hæð) kl 8:20. 

Hlökkum til að sjá sem flesta.

...meira

8.3.2019 : Hundrað Mílna hátíð - Boðskort

 Fimmtudaginn 20. september hlupum við í Skarðshlíðarskóla okkar fyrstu „Mílu“. Miðvikudaginn 13. mars er stór dagur hjá okkur en þá förum við Míluna í hundraðasta skiptið. 

Sjá nánar hér:

100 Mílna hátíð boðskort.pdf 

...meira

19.2.2019 : Vetrarfrí

Í dag, þriðjudag 19. febrúar er skertur dagur hjá nemendum, þá líkur skólanum eftir hádegismat kl 11:30. Á morgun 20. febrúar er skipulagsdagur samkvæmt skóladagatali. Nemendur mæta ekki í skólann þann dag en opið er í Skarðsseli fyrir þá sem hafa skráð sig þar. Fimmtudaginn 21.febrúar og föstudaginn 22. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Skarðssel er lokað þá daga. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. febrúar. Venju samkvæmt er frítt í sund í vetrarfríinu og menningarstofnanir standa fyrir fjölbreyttri dagskrá.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á meðfylgjandi tenglum á íslensku, ensku og pólsku.

https://www.hafnarfjordur.is/mannlif/vidburdir/vidburdir-framundan/vetrarfri-feb2019
https://www.hafnarfjordur.is/mannlif/vidburdir/vidburdir-framundan/winter-break-feb2019
https://www.hafnarfjordur.is/mannlif/vidburdir/vidburdir-framundan/ferie-zimowe-2019

Vetrarfrí - frítt í sund og fjölbreytt dagskrá menningarstofnana
Winter break - free admission to the swimming pools and a lot of fun things to do at the museums and library
Ferie zimowe - darmowe wejscie na baseny oraz wiele ciekawych zajec w Bibliotece oraz Muzeach w Hafnarfjörður

 

Fréttasafn


Áherslur í skólastarfinu


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is