Funda- og starfsáætlun skólaráðs Skarðshlíðarskóla 2021-2022

Fundur Verkefni:
7. september
  • Skipulag og áherslur vetrarins 2021-2022, farið yfir fundaplan, boðun funda, dagskrá og fundartími.
  • Kjör skólaráðs fyrir veturinn, val á grenndarfulltrúa
  • Fundargerðir – við eigum að birta þær á heimasíðunni.
  • Aðkoma nemenda á skólaráði, hvernig getum við virkja nemendur og þeirra hugmyndir betur?
  • Stafrænn póstkassi á heimasíðu - kynntur
  • Viðburða og skóladagatal 2021-2022 kynnt
  • Haustfundir – líðanfundir
  • Ytra mat
  • Önnur mál
12. október
  • Innra mats-, þróunar- og umbótaáætlun kynnt
  • Skólanámskrá og skólanámskrá– kynntar
  • Umbótaáætlun- kynnt
  • UDL farið yfir stöðuna
  • Tónlistar, leik og grunnskóli- þróunarverkefni kynnt
  • Vaxtarhugarfar – verkefni kynnt
  • Gengið um skólann og skoðað hvað er gott og hvað þarf að bæta. (Sbr. hlutverk skólaráðs í lögum: fylgist almennt með öryggi , aðbúnaði og almennri velferð nemenda

16. nóvember
  • Kynning á niðurstöðum samræmdra prófa og aðgerðaráætlun
  • Lesfiminiðurstöður kynntar
  • Heimasíðan, miðlun upplýsinga til foreldra.
  • Rýmingaráætlun – brunaæfing
  • Önnur mál
15. febrúar
  • Kynning á niðurstöðum nemendakannana
  • Niðurstöður frá lýðræðisþingi kynntar
  • Öryggi og aðbúnaður, áhættumat kynnt
  • Skóladagatal 2021-2022
  • Fundur með foreldrafélaginu

Undirbúningur fyrir opinn fund með foreldrum

5. apríl

Símenntunar- og starfsáætlun

  • Skipulag skólastarfs á næsta ári
  • Niðurstöður starfsmannasamtala kynntar
  • Opinn fundur fyrir foreldra – lýðræðisþing?
31. maí

Mat á skólastarfi og umbótaáætlun

  • Niðurstöður nemenda/starfsmanna/ foreldra kannana kynntar
  • Undirbúningur fyrir næsta skólaár
  • gerð starfsáætlun skólaráðs fyrir 2022 -2023
  • niðurstöður Skólavogarinn fyrir Hafnarfjörð kynntar

Skólastjóri boðar fundi og sendir undirbúningsgögn eftir því sem þurfa þykir.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is