Fréttir

Páskafrí

Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 12. apríl.

Frístund er opin í næstu viku, frá mánudegi til miðvikudags, fyrir þá sem eru skráðir.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. apríl

Lesa meira

Samvera hjá 3.bekk

Samvera í boði 3. bekkjar sem haldin var í morgun gekk vonum framar og þökkum við kærlega öllum þeim sem komu og gáfu sér tíma til að vera með okkur. 20190411_08465620190411_083938

Lesa meira

7. og 8. bekkur í Skarðshlíðarskóla

Ákveðið hefur verið að vera með 7. og 8. bekk í Skarðshlíðarskóla frá og með næsta skólaári fyrir nemendur sem búa innan hverfismarka Skarðslíðarskóla.

Lesa meira

Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is