Fréttir

3.bekkur

Við í 3. bekk erum búin að vera að gera allskonar tilraunir tengdar námsefninu “Komdu og skoðaðu eldhúsið”. Hér er tilraun tengd blöndun vökva og botnfalli!

Krakkarnir mjög spenntir yfir þessu

Lesa meira

Heimilisfræði

Í vikunni bökuðu 5 og 6 bekkur mjúkar og bragðgóðar blóma-brauðbollur með oregano og hunangi.

Lesa meira

Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn var haldinn þriðjudaginn 8. september á degi læsis.
E40E394A-7AD4-4F2F-A7A2-11C8E26E8FB9

Lesa meira

9.bekkur

Í upphafi skólaársins fóru nemendur í 9. bekk út og týndu bláber. Hugmyndin var sú að sýna þeim að hægt væri að týna matvæli í heimabyggð og nýta þau. Nemendur frystu berin og nýttu þau svo til þess að baka bláberjamuffins í heimilisfræði.

Meðfylgjandi eru myndir ásamt uppskrift ef einhverjir vilja prófa heima

Bláberjamuffins með streusel topp

120 g smjör/smjörlíki
2 ½ dl sykur
2 egg
1 ½ dl súrmjólk
2 tsk vanilludropar
5 dl hveiti
1 ½ tsk lyftiduft
½ tsk salt
1 poki frosin bláber (sirka 250 g)

 

Lesa meira

Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is