Frístundabílinn

Frístundabílinn er komin í jólafrí frá og með mánudeginum 16.desember, hann byrjar aftur að keyra á æfingar á mánudaginn 6.janúar.
Ef það verða einhverjar breytingar á æfingatímum hjá þeim börnum sem nota frístundabílinn þá verða foreldar að passa að breyta tímanum í bílnum hjá sínum barni. 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is