Fréttir af 4.bekk

Í síðustu viku fór 4. bekkur með strætó í kirkjugarðinn þar sem birkifræum var safnað af miklum krafti, borðað nesti og glaðst í fallegu haustveðri. Tókum svo strætó til baka. Allt gekk súper vel og allir skemmtu sér vel!

Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is