Útiíþróttir frá 25. maí

Komið sæl

Á fimmtudaginn, 25.maí byrja útiíþróttir hjá nemendum og mikilvægt er að krakkarnir klæði sig eftir veðri. Útikennslan fer fram á skólalóðinni og nærumhverfi skólans.

Leyfilegt er að vera í sömu fötum og í skólanum, uppfylli þau skilyrði um fullnægjandi íþróttafatnað (íþróttagalli/föt sem gott er að hreyfa sig í).

 

Kær kveðja,
Íþróttakennarar


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is