Skólasund hefst aftur

Við viljum minna á að skólasund hefst aftur í þessari viku.
Nemendur í 1.-4. bekk þurfa því að koma með sundföt á morgun, þriðjudag, og nemendur í 5.-9. bekk þurfa að koma með sundföt á miðvikudag.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is