Sumarleyfi

Opnunartími skrifstofu Skarðshlíðarskóla er eftirfarandi:

Skrifstofa skólans verður lokuð til 8.ágúst en þá verður hún opin fræa kl 10-14 til 12.ágúst.

Frá og með mánudeginum 15.ágúst hefst vetraropnunartími skrifstofu skólans þar sem opið er frá kl 7:30 til 15:00 en 14:00 á föstudögum.

Skólasetning er 23.ágúst og verður auglýst síðar. 

Njótið sumarsins

Sumarkveðja,

Starfsfólk Skarðshlíðarskóla 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is