Menningarmiðillinn Skarðsfréttir

Skarðshlíðarskóli heldur sína árlegu þemaviku 21. - 24. mars.

Þemað í ár er menning og siðir í ýmsum löndum.

Á fréttastöðinni er unglingadeildin að skrifa greinar um hvað er í gangi þessari viku og taka viðtöl við aðra nemendur og kennara hvort sem það sé vídeó viðtal eða skrifað viðtal. Það er síðan sett allar greinar og viðtöl á þessa heimasíðu.

Við vonum að þið njótið þess að skoða síðuna!



Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is