Kiwanisklúbbarnir í Hafnarfirði færðu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Kiwanisklúbbur Hafnarfjarðar kom í dag og færðu börnum fædd 2015 reiðhjólahjálma. Verkefnið hefur verið árlegt í fjölda ára og var því ánægjulegt að fá klúbbinn í heimsókn í skólann í dag. En Kiwanisklúbburinn eru alheimssamtök sjálfboðaliða sem hafa það að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna. Börnin fengu svo hjálmana afhenda í fyrirlestrasal skólans að loknum skóladegi. 
Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is