Íslandsmeistari í golfi

Elva María Jónsdóttir nemandi í 7.bekk varð tvöfaldur Íslandsmeistari í golfi í vikunni. Hún er Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni og hún er einnig stigameistari GSÍ, 12 ára og yngri. Við óskum Elvu Maríu innilega til hamingju með árangurinn.

Mynd-heima-ragna


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is