Fréttir af nemendum í 2.bekk

Við höfum verið dugleg að fara Míluna. Núna erum við að tengja hana við Íslandskortið og erum við á leið hringinn í kringum Ísland. Við erum nú stödd í Hrútafirði. Við mælum bara þegar við förum heila mílu og byrjuðum við á þessu 19. október. En þetta er hluti af mælingum sem við erum að vinna með í stærðfræði.

2. bekkur var með umhverfisvakt í síðustu viku og týndum rusl á skólalóðinni og var að nógu að taka.

Hrekkjavakan er alltaf spennandi og erum við búin að vinna ýmis verkefni tengd henni. Fiðrildaveisla var haldin 29. október og vorum við í búningum og vorum með Just dance og lita og föndra.

Hér eru svipmyndir af skólastarfi hjá okkur 

IMG_5514

IMG_5516IMG_5247IMG_5499IMG_5517250198193_406973800905871_598421012148685957_n250480068_401218244834082_4085453078369916015_n250917596_218125187056460_3682215626460329753_n249868212_358363306061529_4232198342684061592_n-1-250581156_1821726744685123_5167523601413951407_n250015218_258385286206858_3313805847106921950_nIMG_5409IMG_5397IMG_5406IMG_5510



Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is