Fréttir af 9.bekk

Nemendur í 9. bekk hafa verið að læra um þrýsting í Kraumi sem kallað er Geimurinn.

Í þessari viku höfum við einblínt á loftþrýsting og fór hópurinn í tilraunatíma í náttúrufræðistofunni til að skilja fyrirbærið betur.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is