Bókasafnið komið í jólabúninginn!

Sandra safnstjóri bókasafns Skarðshlíðarskóla hefur verið með kynningu á bókum sem hún kallar „stefnumót við jólabækur“. Þá skoðar hún nýjar bækur sem eru að koma út núna fyrir jólin með nemendum skólans. Hún og krakkarnir spjalla um þær í jólalegu og notalegu umhverfi bókasafnsins. Allir geta þá fundið bækur við sitt hæfi fyrir jólin. Mikilvægt er að minna á að nóg er að vera með eina bók í einu svo allir fái tækifæri til að lesa nýjustu bækurnar núna í desember og í jólafríinu. 


262838004_1012252226007137_496903828023166867_n262837857_482600613170169_6644536352800292775_n262720110_270391838449251_1495754019337692584_n262671945_929270311334442_4434408105418249273_n262879271_1042486029936658_3587791012112386553_n262852689_663569141719197_1131880769495736044_n263237205_492349942039685_6520372591848796355_n262766571_661935161632877_5766137341630089618_n263038470_325993725726500_7905732839807205280_n262850074_968286014113741_1514412125448075008_n


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is