Aprílmánuður og blái dagurinn

Í amstri dagsins steingleymdum við að vekja athygli á bláa deginum, sem er í dag.
En við látum það ekki stoppa okkur í að fagna fjölbreytileikanum með einhverfu snillingunum okkar og ætlum því að klæðast bláu á mánudaginn næsta, 12 apríl.
Við vonum að sem flestir mæti bláklæddir :)


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is