4. bekkur

Í náttúrufræði hafa nemendur í 4 bekk verið að læra um árstíðirnar og hvað einkennir hverja árstíð. Nemendum var skipt í fjóra hópa sem bjuggu til myndbönd í smáforritinu Stop motion. Hér er hægt að skoða myndböndin

Hópur 4

Hópur 3

Hópur 2
  Hópur 1


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is