Sameiginlegur starfsdagur

  • 15.11.2021

15. nóvember er sameiginlegur starfs-/skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar og því ekkert skólastarf hjá nemendum.

Skarðssel er einnig lokað.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is