Upplýsinga- og tæknimennt

Nemendur í upplýsinga- og tæknimennt hafa verið að æfa sig í að búa til sögu. Þau byrjuðu á því að nota forritið ,,Toontastic" en þar er farið í hvernig sögur eru með upphaf, miðju og endi. Í síðasta tíma gerðu þau svo „Stop motion“ myndband sem heppnaðist mjög vel og krökkunum fannst það mjög skemmtilegt.  Fleiri myndir í myndasafni .


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is