Starfsdagur og skertur dagur í nóvember

Föstudagurinn 8. nóvember er skertur dagur í Skarðshlíðarskóla. Skóla lýkur 11:30 hjá 1. – 4. bekk og kl. 12:00 hjá 5. – 8. bekk.

Föstudaginn 15. nóvember er starfsdagur. Þá er ekki skóli hjá nemendum en Skarðssel er opið og er skráning byrjuð.

Bestu kveðjur,


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is