Skólakynning fimmtudaginn 12. september kl. 20:00 -22:00

Dagskrá

1. Ingibjörg Magnúsdóttir skólastjóri segir stuttlega frá áherslum í skólastarfinu og kynnir nýjar reglur um ástundun í grunnskólum Hafnarfjarðar.

2. Rannveig Hafberg aðstoðarskólastjóri fer yfir áherslur skólans í SMT.

3. Kristín Laufey Rúnaostdóttir deildarstjóri stoðþjónustu

fjallar um Lesferil, lesskilning og mikilvægi heimalesturs.

4. Fjóla Rún Sigurðardóttir deildarstjóri tómstundamiðstöðvar

verður með stutta kynningu á frístundaheimilu Skarðsel og Félagsmiðstöðinni Skarðinu.

5. Foreldrafélagið kynnir sitt starf og segir frá hlutverki bekkjarfulltrúa.

6. Umsjónarkennarar taka við og fara með foreldra inn á svæði og kynna starfið í vetur.

7. Forráðamönnum gefst kostur á að ganga um skólann og skoða.

Við vonumst til að sjá sem flesta. 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is