Scratch Jr

Í tölvutíma í dag lærðu nemendur í 7.bekk að forrita í Scratch Jr.

Scratch Jr er skemmtilegt smáforrit sem æfir einfalda forritun s.s. röð aðgerða og lykkjur.

Krakkarnir áttu að búa til stutta teiknimyndasögu í forritinu og gekk það mjög vel.

Með því að smella á spila takkann hér fyrir neðan er hægt að sjá eina af teiknimyndasögunum.

https://youtu.be/GrKAejXRkGg


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is