Opnir dagar í Skarðshlíðarskóla

Mánudag, þriðjudag og miðvikudag (18. – 20. nóvember) eru opnir dagar í Skarðshlíðarskóla.

Þá gefst forráðamönnum kost á að kíkja við í kennslustund hjá sínu barni, til umsjónakennara, í smiðjur, sund eða íþróttir.

Við vonum að sem flestir geti nýtt sér þetta en við verðum svo aftur með opna dag í febrúar


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is