Klukkustund kóðunar

Í síðustu viku stóð yfir hið árlega verkefni Hour of Code eða Klukkustund kóðunar. Nemendur í Skarðhlíðarskóla tóku þátt í verkefninu ásamt 139.773 öðrum þátttakendum um allan heim.

Nemendur Skarðshlíðarskóla fóru í  ýmsa forritunarleiki. Allir stóðu sig mjög vel og höfðu gaman af.

Fleiri myndir hér.

Nánari upplýsingar um verkefnið má finna inn á hourofcode.com.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is