Fréttir af tölvuvali

Það er ýmislegt skemmtilegt brallað í tölvuvali s.s. heimasíðugerð, forritun og 3D prentun.

Í síðustu viku bjó þessi nemandi til stafinn sinn í forritinu Tinkercad og prentaði hann út í 3D prentaranum okkar.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is