Fréttir af dönsku tíma hjá 6., 7. og 8.bekk

Í síðustu viku var sameiginlegur dönsku tími hjá 6., 7. og 8. bekk og unnu þau saman að því að gera stórt ættartré á dönsku.

Árgöngum var skipt í 7 hópa, þvert á árgangana, og var hver hópur með hópstjóra sem ábyrgur var fyrir því verkefni sem hópurinn fékk.

Útkoman var þetta glæsilega ættartré sem nú hangir á veggnum hjá mið- og unglingadeild. 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is