Fréttir af bókasafninu

Bókasafnið hjá okkur er allt á uppleið, við erum að koma nýjum og skemmtilegum bókum í hillur hjá okkur vikulega börnunum til mikillar gleði, og er bókasafnið alltaf að verða vinsælla sem er bara æðislegt.

Í þessari viku var hrekkjavökuþema, og var bókasafnið skreytt með hrekkjavökuskrauti og eru allar draugasögurskólans búnar að skreyta borð bókasafnsins.Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is