Fréttir af 4.bekk

Síðustu þrjár vikur hafa nemendur í 4. bekk verið í lestrarsprett í skólanum, þau hafa safnað jólakúlum sem þau hafa litað og skreytt jólatré með. Nemendur hafa verið mjög duglegir að lesa, samtals hafa þau lesið 3.835 mínútur sem er u.þ.b. 64 klukkustundir.

 Jolakk_1545214272620


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is