Fréttir af 3.bekk

Þriðjudaginn 1. október hélt 3. bekkur fyrstu Fiðrildaveislu skólaársins. Við fórum í lautarferð með sparinesti í fallegu haustveðri þar sem allir nutu þess að vera úti í góðu veðri og borða gott nesti eins og sjá má á myndunum. 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is