Fréttir af 2.bekk

Það hefur verið nóg að gera hjá okkur í 2. bekk undanfarið. Við vorum með Samveru þann 9. október þar sem foreldrar og aðrir gestir komu að horfa. Nemendurnir sýndu frá verkefnum sem þau hafa verið að vinna að.

Þar má nefna myndir tengdar gildum skólans, samvinnu, vináttu og þrautseigju. 

Einnig höfum við verið að læra um köngulær sem börnin sögðu frá.

 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is