Fréttir af 1.bekk

Við í 1.bekk höfum verið að bralla ýmislegt undanfarna daga. Í stærðfræðihringekju í þessari viku vorum við að æfa okkur með form og mynstur. Unnum ýmis skemmtileg og fjölbreytt verkefni. Einnig horfðum við á leikritið Dýrin í Hálsaskógi í tilefni af bóka-og bíódagavikunni. Börnin gerðu svo Mikka ref úr formum. Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is