Fundur með foreldrum pólskra barna

Við erum svo heppin Í Skarðshlíðarskóla að vera með nemendur af mörgum þjóðernum. Fjölmennasti hlutinn eru pólsk börn. í gærkvöldi buðum við foreldrum þeirra nemenda á fund með túlki þar sem stefna skólans, SMT áherslur í kennslu og fleira var kynt. Á fundinum voru góðar umræður og foreldrar voru duglegir að spyrja spurningar.Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is