Fjöruferð hjá 3.bekk

Við í 3. bekk höfum verið að vinna með námsefnið “Komdu og skoðaðu hafið”. Við fórum í fjöruferð í síðasta mánuði. Allir unnu svo verkefni um fisk að eigin vali og bjuggu hann svo til úr maskínupappír auk þess að mála sjóinn og búa til allskonar kvikindi og margar gerðir af skipum. Afraksturinn má sjá á gangi skólans.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is