Féttir frá leiklistarsmiðjunni

         Þessir frábæru krakkar í 5. Bekk eru þessa dagana að klára leiklistarsmiðju. Við höfum mikið unnið með spuna og hvernig við sköpum persónur út frá búningum og grímum. Hæfileikarnir leynast víða og hver veit nema það leynist Óskarsverðlaunahafi í hópnum. Eitt er víst að þau hafa svo sannarlega gaman af því að skapa. 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is