Eykt gefur nemendum útileikföng

Fullur kassi af leikföngum

Í tilefni af formlegri afhendingu skólans færði fulltrúi Eyktar nemendum Skarðshlíðarskóla gjöf en það var kassi fullur af fótboltum, körfuboltum og sippuböndum. Við erum þakklát fyrir þessa gjöf en hún á eftir að nýtast vel á skólalóðinni því nemendur er mjög duglegir að nota vellina sem eru vel upplýstir og flottir. Leikfong


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is