Dagur stærðfræðinnar

Í tilefni dags stærðfræðinnar sem var föstudaginn 1. febrúar gerði 5. bekkur tilraun sem fólst í því að athuga hve margir nemendur kæmust fyrir í 1 fermeter. Við límdum ferning sem var 1 x 1 meter á gólfið, 15 nemendur komust fyrir í ferningnum, þ.e. í 1 fermeter.  Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is